top of page

Gönguskíðaferðalag Ítalíu/Slóvenía

99 hr
319.000 íslenskar krónur
Location 1

Service Description

Við göngum um ósnortið vetrarlandslag í dölum milli Júlíönsku Alpanna og Friulísku Dólómítanna, þar sem fjallakyrrðin ríkir og njótum matarmenningar, gestrisni og afþreyingar sem endurnýja bæði sál og líkama. Ferðin hentar jafnt byrjendum sem reyndum og býður upp á fjölbreyttar og aðgengilegar leiðir fyrir alla sem kunna að meta vetrarævintýri í fallegu landslagi. Gist á 3 góðum hótelum með spa.


Upcoming Sessions


Contact Details

  • milluogkrilluferdir@gmail.com


  • Facebook
  • Instagram

©2023  Millu og Krillu Ferðir

bottom of page