top of page
Utanbrautar skíðahópur 2025
This service is not available, please contact for more information.
Höldum af stað inn í nýja árið með vikulegum ferðum á utanbrautarskíðum.
EndedEndedLocation 1
32.000 íslenskar krónur
32.000 kr.
Available spots
Service Description
Við göngum fallegar náttúruleiðir umhverfis höfuðborgarsvæðið frá kl 17:30-19:30 á mánudögum. Við sendum út staðsetningu ferðar vikulega sem verður stutt frá borginni í fólksbílafæri. Þú þarft ekki að hafa reynslu af utanbrautarskíðun til að taka þátt. Hægt er að leigja skíði hjá Everest fyrir þá sem þess þurfa. Leiðbeinendur eru Emelía Blöndal og Inga Björg Hjaltadóttir. Þessi svæði bjóða upp á ótal möguleika á stuttum, fallegum og fjölbreyttum gönguleiðum við allra hæfi.
Contact Details
milluogkrilluferdir@gmail.com
bottom of page


