top of page

Raf-Fjallahjólahópur 2026
Ævintýri á tveimur hjólum!
Tímabil: 28. apríl - 16. júní
Verð: kr. 41.000,-
Komdu með í fjölbreytt og spennandi fjallahjólaævintýri í vor! Við hittumst á þriðjudögum kl. 18:00 í alls 8 skipti og hjólum saman skemmtilegar slóðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins í c.a 2 tíma í senn og tvær dagsferðir á laugardegi.
30.5 (sunnudagur til vara)
13.6 (sunnudagur til vara).
Dagskráin hefst 28. apríl og verða leiðirnar valdar með tilliti til veðurs og aðstæðna hverju sinni og auglýstar á lokaðri Facebook-síðu hópsins 1–2 dögum fyrir hverja ferð.
Leiðbeinendur: Jón Gunnar Tynes og Hilmar Már Aðalsteinsson

Bókaðu núna
bottom of page









